Um okkur

Um okkur 2017-11-15T09:57:40+00:00

Ráðgjöf og þjónusta

Amenic er stofnað árið 2015 með það að markmiði að veita fyrirtækjum og einstaklingum trausta og öfluga þjónustu þegar það kemur að upplýsingatækni og tæknimálum. Frá stofnum félagsins höfum við unnið með fjólbreyttum hópi fyrirtækja sem starfa m.a. við framleiðslu, ferðaþjónustu, hönnun og afþreyingu. Við finnum leiðir til þess að veita heildarlausnir og einfalda hlutina svo um munar.

Undir flipanum þjónusta má finna frekari upplýsingar um þá þjónustu sem við veitum. Listinn er þó ekki tæmndi og því bendum við þér á að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.